Stjórn SAF starfsárið 2022-2023
Þrír stjórnarmenn voru kjörnir til tveggja ára á aðalfundi 2022, þau Björn Ragnarson, Ragnhildur Ágústsdóttir og Sævar Guðjónsson. Varamenn voru kjörnar Unnur Svavarsdóttir (Go North) og Vesna Djuric (Café Roma).
Stjórn SAF starfsárið 2022-2023 var því svo skipuð:
Bjarnheiður Hallsdóttir formaður (Katla DMI)
Ásdís Ýr Pétursdóttir (Icelandair)
Birgir Guðmundsson (Icelandair Hotels)
Björn Ragnarsson (Kynnisferðir)
Jakob E. Jakobsson varaformaður (Jómfrúin)
Ragnhildur Ágústsdóttir, (Lava Show)
Sævar Guðjónsson (Ferðaþjónustan Mjóeyri)
Stjórn SAF hélt 13 formlega fundi á starfsárinu en auk þeirra var nokkur fjöldi óformlegra funda, og stjórnarmeðlimir sóttu einnig fjölda funda á vegum SAF og SA varðandi vinnumarkaðsmál og viðspyrnu.
Aðalfundur SAF
23. MARS 2022
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar var haldinn á Grand Hótel, Reykjavík 23. mars 2022, en fundinn sóttu um 100 fulltrúar aðildarfyrirtækja samtakanna.
Þetta var fyrsti aðalfundur í kjölfar Covid faraldursins og málefni um viðspyrnu komandi mánaða og missera mikið rædd.
Fagfundir SAF voru haldnir að morgni sama dags í aðdraganda aðalfundar . Þar var farið yfir starfsárið og þær áskoranir sem framundan voru ásamt kosningum nefndarfulltrúa fyrir starfsárið 2022-2023.
Þrír fulltrúar voru kjörnir í stjórn SAF til tveggja ára en engar breytingar voru gerðar á lögum samtakanna.
Smelltu á takkann hér að neðan til að nálgast upplýsingar um aðalfund 2022 eða horfa á upptöku af fundinum.
GISTISTAÐANEFND
Birgir Guðmundsson, Icelandair Hotels, formaður
Friðrik Árnason, Hótel Bláfell
Ingvar Eyfjörð, Courtyard by Marriot
Thelma Theodórsdóttir, Fosshótel Reykjavík
Valgerður Ómarsdóttir, Radisson Blu 1919 Hótel
HÓPBIFREIÐANEFND
Haraldur Teitsson, Teitur Jónasson ehf., formaður
Eðvarð Þór Williamsson, GJ Travel,
Gunnar M. Guðmundsson, SBA
Hlynur Snæland, Snæland Grímsson
Sævar Baldursson, Bus4U
SIGLINGANEFND
Stefán Guðmundsson, Gentle Giants, formaður
Gunnlaugur Grettisson, Sæferðir
Heimir Harðarsson, Norðursigling
Hilmar Stefánsson, Special Tours
Vignir Sigursveinsson, Elding,
Fagnefndir SAF
AFÞREYINGARNEFND
Arnar Már Ólafsson, Íslenskir fjallaleiðsögumenn, formaður
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, Vök Baths
Ásta María Marinósdóttir, Special Tours
Guðbjörg Ása Eyþórsdóttir, Arctic Adventures
Haukur Herbertsson, Mountaineers
Helga Margrét Friðriksdóttir, Landsnámssetrið
BÍLALEIGUNEFND
Hendrik Berndsen, Hertz/Bílaleiga Flugleiða, formaður
Bergþór Karlsson, Höldur/ Bílaleiga Akureyrar,
Benedikt Helgason, Go Campers
Sævar Sævarsson, Blue Car Rental
Þorsteinn Þorgeirsson, Alp/Avis
Snorri Steinsson, RCC/ Átak bílaleiga
FLUGNEFND
Haukur Reynisson, Icelandair, formaður
Friðgeir Guðjónsson, Helo Þyrluþjónustan
Hörður Guðmundsson, Flugfélagið Ernir ehf. (Eagle Air Iceland)
Leifur Hallgrímsson, Mýflug
Reynir Guðmundsson, Iceland Aviation
FERÐASKRIFSTOFUNEFND
Ásberg Jónsson, Nordic Visitor, formaður
Árný Bergsdóttir, Snæland Grímsson ehf.
Inga Dís Richter, Kynnisferðir
Ingólfur Héðinsson, Kilroy Iceland
Friðrik Bjarnason, Eskimo Travel
Erling Aspelund, Iceland Encounter
VEITINGANEFND
Þráinn Lárusson, 701 Hotel ehf., formaður
Bragi Skaftason, Tíu Dropar
Haraldur Sæmundsson, Berjaya Hotels
Hrefna Sverrisdóttir, ROK restaurant
Friðgeir Ingi Eiríksson, Eiriksson Brasserie
Sævar Karl Kristinsson, Íslandshótel
Nefndastarf byggir undir öflugt rekstrarumhverfi
Að venju mæðir töluvert á fagnefndum SAF á starfsárinu. Haldnir voru yfir 50 nefndafundir auk nokkurra netfunda. Einnig stóðu nokkrar nefndir fyrir vel sóttum félagsfundum um sín málefni, þar á meða haustfund og Hotel Camp. Málefni nefndanna byggðust á því að endurskapa tryggt resktrarumhverfi í ljölfar Covid-19 samdráttar.
Sem helstu mál í nefndastarfinu má nefna kjaramál, fræðslumál, markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað, orkuskiptaumhverfi ferðaþjónustufyrirtækja, sjálfvirkni, skattaumhverfi og skilum á gögnum fyrir ferðatryggingasjóð, baráttu gegn félagslegum undirboðum og ólöglegri erlendri starfsemi. Nefndirnar áttu notendafundi með Samgöngustofu, Vegagerð, Faxaflóahöfnum og Isavia. Fundirnir mæltust vel fyrir og er ætlunin að endurtaka þá á næsta starfsári.
Starfsfólk SAF
Við upphaf aðalfundar 2023 störfuðu sex starfsmenn á skrifstofu SAF í 6 stöðugildum; framkvæmdastjóri, tveir verkefnastjórar, upplýsingafulltrúi, lögfræðingur og hagfræðingur, öll í fullu starfi.
Vilborg Helga Júlíusdóttir lét af störfum sem hagfræðingur SAF í lok apríl 2022 eftir sjö ára farsælt og mikilvægt starf hjá samtökunum. Það hefur verið einstök lukka samtakanna að njóta starfskrafta Vilborgar sem hefur á löngum starfsferli byggt upp gríðarsterka þekkingu á áhrifum ferðaþjónustu á efnahag og samfélag sem samtökin hafa verið afar heppin að njóta góðs af. Samtök ferðaþjónustunnar þakka Vilborgu sérstaklega fyrir frábært starf og ómetanlegt framlag til þess að opna augu bæði stjórnvalda og ferðaþjónustuaðila fyrir mikilvægi gagnaöflunar og rannsókna í greininni.
Ágúst Elvar Bjarnason
Hóf störf 2019
Baldur Sigmundsson
Hóf störf 2020
Diljá Matthíasardóttir
Hóf störf 2022
Gunnar Valur Sveinsson
Hóf störf 2008
Jóhannes Þór Skúlason
Hóf störf 2018
Skapti Örn Ólafsson
Hóf störf 2014
Vilborg Helga Júlíusdóttir
Lét af störfum 2022